Óskar Bjartmars (Óskar Bjartmarsson Bjartmarz) 15.08.1891-15.07.1992

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Skarðsskotta var mikið í umræðunni um 1903-6. Hún átti að búa bak við stiga sem að lá upp á loft í þ Óskar Bjartmars 11634
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Kleifa-Jón var draugur og heimildarmaður heyrði oft talað um hann. Hann var á ferðinni í Saurbænum. Óskar Bjartmars 11635
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Æviatriði Óskar Bjartmars 11636
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Mannheimar Óskar Bjartmars 11637
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Fauskhóll og Mannheimatindar voru huldubyggðir. Menn urðu varir við huldufólkið þar. Þetta var elsku Óskar Bjartmars 11638
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Klofasteinar við Neðri-Brunná í Stórholtslandi. Nokkrir krakkar voru eitt sinn á sleðum og skautum þ Óskar Bjartmars 11639
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Æviatriði, plægingar Óskar Bjartmars 11640
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Æviatriði, plægingar Óskar Bjartmars 11641
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Heimildarmaður kom eitt sinn að Fjósum. Hann var vanur að ganga þar inn og þegar hann kom þar inn sá Óskar Bjartmars 11642
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Heimildarmaður og Guðjón Jónsson komu eitt sinn að kvöldi til út á Kvennabrekku. Þegar þeir stóðu í Óskar Bjartmars 11643
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Öllum fylgir eitthvað, dýr eða svipur. Mikil fylgjutrú var. Hverjum manni fylgir eitthvað. Óskar Bjartmars 11644
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Afi og amma og við hjónin Óskar Bjartmars 11645
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Halldór átti heima á Krossi. Hann var húsmaður þar. Ef menn hétu á hann rættust óskir þeirra. Einn s Óskar Bjartmars 11646
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Minnst á álagablett á Skarði. En heimildarmaður man ekki söguna af honum. Enginn álagablettur var á Óskar Bjartmars 11647
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Álfkonur voru í Ásgarðsstapa og í Tungustapa. Það voru eins sögur og sagðar voru í þjóðsögunum. Hjón Óskar Bjartmars 11648
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Spurt um Skorarvíkur-Jón, en heimildarmaður kann engar sögur af honum. Hann heyrði Jón aðeins nefnda Óskar Bjartmars 11649
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Kveðskapur og kvæðamenn, bóklestur, lestur passíusálma, Helgakver og postillur Óskar Bjartmars 11650
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Söngur með húslestrum, gömlu lögin Óskar Bjartmars 11651
06.11.1974 SÁM 91/2512 EF Vertu góður við mig Björn; Númi elur andsvör þá; Einn þó vanti eyririnn; Kuldinn beygja fyrða fer; M Óskar Bjartmars 33354

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2017