Sophie Schoonjans (Sophie Marie Schoonjans) 29.04.1959-

<p>Sophie lærði hörpuleik við Konunglega tónlistarháskólann í Brussel og útskrifaðist þaðan árið 1984 og ári síðar með próf í kammermúsík. Hún hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferli sínum, meðal annars Fílharmóníuhljómsveitinni í Hong Kong, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Orchestre du Festival de Bruxelles og verið virkur flytjandi kammertónlistar hér á landi og erlendis.</p> <p align="right">Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – Sumartónleikar 2. september 2008.</p>
Hörpuleikari , tónlistarkennari og tónlistarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.10.2013