Antoníus Sigurðsson 14.10.1875-19.10.1943
Fæddur að Skála eða Kelduskógum, en ólst upp í Kelduskógum á Berufjarðarströnd. Snemma á öldinni flutti hann til Djúpavogs og vann þar það sem til féll, var sóknarnefndarformaður, meðhjálpari og fékkst við barnakennslu. Hann þótti lipurt skáld og var kallaður Djúpavogsskáld.
Sjá nánar: Stefán Einarsson: Austfirsk skáld og rithöfundar. Austurland VI, Reykjavík, 1954.
Erindi
Tengt efni á öðrum vefjum

Barnakennari, verkamaður og vinnumaður | |
Ekki skráð | |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.03.2018