Jósep Loptsson -1683

<p>Vígðist 11. júlí 1630 aðstoðarprestur að Helgafelli á Snæfellsnesi en missti prestskap fljótlega vegna barneignar. Settur prestur að Mosfelli í Mosfellssveit 1635, fékk Ólafsvelli 1639 og lét þar af prestskap vorið 1683, sama ár og hann lést. Var raddmaður ágætur, fullhugi, orðlagður kraftamaður en talinn nokkuð sjálfhælinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 343-4.</p>

Staðir

Helgafellskirkja Aukaprestur 11.07.1630-1631-2
Mosfellskirkja Prestur 1635-1639
Ólafsvallakirkja Prestur 1639-1683

Tengt efni á öðrum vefjum

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014