Björn Björnsson 07.05.1912-09.10.1981

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1936. Cand.theol. frá HÍ 1940. Sóknarprestur í VIðvíkurprestakalli 3. júní 1940 og á Hólum frá 1952 er urðu prestssetur skv. lögum um skipun prestakalla 1952. Prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi frá 1959. Lausn frá embættum 1976. Sinnti aukaþjónustu víða um Skagafjörð.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976, bls. 57-58.</p>

Staðir

Viðvíkurkirkja Prestur 03.06.1940-1952
Hóladómkirkja Prestur 1952-1976

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2017