Jón Sveinsson 1640 um-24. mars 1725

Prestur. Vígðist aðstoarprestur föður síns að Barði 1666 og fékk prestakallið eftir lát föður síns og hélt til æviloka. Talinn með lærðari prestum nyrðra, hógvær og góður búþegn, hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 282.

Staðir

Barðskirkja Aukaprestur 1666-1687
Barðskirkja Prestur 1687-1725

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2017