Jónas Jónsson 07.11.1773-29.11.1861

<p>Prestur. Stúdent 1792 frá Hólaskóla. Fékk Nes 22. maí 1797, fékk að halda embættinu þrátt fyrir of bráða barneign með konu sinni og fékk Höfða 25. ágúst 1803, fékk Reykholt 5. húní 1839, lét þar af prestskap 1852 en dvaldist í Reykholti til æviloka. Mikill gáfumaður, vel að sér, kennimaður góður, blindur síðustu árin.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 337-38. </p>

Staðir

Neskirkja Prestur 22.05.1797-1803
Höfðakirkja Prestur 25.08.1803-1839
Reykholtskirkja-gamla Prestur 05.06.1839-1852

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2017