Jón Thorarensen (Bjarnason) 31.01.1830-25.08.1895
<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1853. Nam síðan læknisfræði og heimspeki við Hafnarháskóla en hætti vegna veikinda. Vígður aðstoðarprestur 29. september 1861 að Hvammi í Dölum, fékk Flatey 11. júní 1863, Saurbæjarþing 8. apríl 1868 og fékk þar lausn frá prestskap 10. maí 1882. Bjó að Stóra-Holti til æviloka. Var frábær söngmaður og hagmæltur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 288-89. </p>
Staðir
Hvammskirkja í Dölum | Aukaprestur | 27.09. 1861-1863 |
Flateyjarkirkja | Prestur | 11.06. 1863-1868 |
Staðarhólskirkja | Prestur | 08.04. 1868-1882 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.04.2015