Sigurður K. G. Sigurðsson (S. Kristján Guðmundur Sigurðsson) 11.01.1934-

<p>Prestur. Stúdent frá VÍ 1956, cand. theol. frá HÍ í janúar 1964 og próf í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 1971.Skipaðursóknarprestur í Hveragerðisprestakalli 15. október 1964 , vígður 1. nóvember sama ár. Lausn frá prestsembætti 9. október 1968 frá og með 1. desember sama ár. Settur sóknarprestur í Norðfjarðarprestakalli frá 1. febrúar 1972 en lét af embættinu 1. september sama ár. Vann mest að kennslustörfum eftir það.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 777-78 </p>

Staðir

Hveragerðiskirkja Prestur 15.10. 1964-1968
Neskirkja í Neskaupstað Prestur 31.01. 1972-01.09. 1972

Kennari og prestur
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019