Skarphéðinn Pétursson 11.10.1018-05.07.1974

<p>Prestur. Stúdent frá MA1971. Hóf nám við heimspekideild HÍ haustið 1941 en hætti við frekara nám þar og innritaðist í guðfræðideild haustið 1953 og varð cand. theol. þaðan 30. maí 1959. Veitt Bjarnanes 17. nóvember 1959 frá 1. sama mánaðar og þjónaði þar til æviloka. Settur Prófastur 21. maí 1963 í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi til 12. júní 1971. Stundaði kennslustörf með prestskapnum.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 799 </p>

Staðir

Bjarnaneskirkja Prestur 17.11. 1959-1976

Kennari , prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.12.2018