Ketill Ólafsson 16.öld-17.öld

16. og 17. aldar maður. Fékk Ása í Skaftártungu 1591, Kálfafellsstað 1597 og var þar enn á lífi 1634. Fékk Steina í Suðursveit dæmda undir Kálfafell. Þótti kappsamur maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 357.

Staðir

Ásakirkja Prestur 1591-1597
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 1597-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.05.2017