Hávarður Friðriksson 07.11.1891-31.12.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Vermenn fóru oft um heima hjá heimildarmanni þegar þeir voru að fara til vers. Aðallega var þetta um Hávarður Friðriksson 3827
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Sagnalestur; húslestur; tálguð leikföng Hávarður Friðriksson 3829
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Sagnalestur; húslestur; barnagull; vísur um börn: Ef þú hleypur út á fund; Laus við sóða Hávarður Friðriksson 3830
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Ásgeir Guðmundsson var sonur Guðmundar og Þorbjargar. Bindindishreyfing var í hreppnum. Það var í hú Hávarður Friðriksson 3831
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sagt frá konu sem kunni passíusálmana utanað, sagt frá húslestri sem hún las og síðan frá búskap hen Hávarður Friðriksson 3832
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sagt frá Magnúsi Guðmundssyni, sem ruglaðist og gekk á milli bæja kallandi og hljóðandi; hann fór að Hávarður Friðriksson 3833
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Vermenn komu að norðan á leið vestur í Hnífsdal, Bolungarvík og á fleiri verstöðvar. Þeir komu yfir Hávarður Friðriksson 3834
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Guðjón Guðlaugsson á Ljúfustöðum var hár og grannur maður, rauðbirkinn með alskegg. Hann var kaupmað Hávarður Friðriksson 3835
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Guðmundur dúllari kom í heimsókn fyrir vestan og tónaði auk þess sem hann dúllaði Hávarður Friðriksson 3836
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Heimildarmaður heyrði talað um flakkara. Heyrði hann nefnda þá Jóhann bera og Magnús sálarháska. En Hávarður Friðriksson 3837
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sögur Steinunnar gömlu Hávarður Friðriksson 3838

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.08.2015