Jónas Benediktsson 29.09.1738-15.10.1819

Prestur. Stúdent frá Hólum 1759. Vígðist 20. nóvember 1763 aðstoðarprestur á Staðarbakka, fékk Vesturhópshóla 2. november 1767, Höskuldsstaði 20. október 1784 og lét þar af prestskap 1817. Varð prófastur Húnvetninga 1782 og fékk lausn frá því 1818. Merkismaður og vel gefinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 330.

Staðir

Staðarbakkakirkja Aukaprestur 20.11.1763-1767
Vesturhópshólakirkja Prestur 02.11.1767-1784
Höskuldsstaðakirkja Prestur 20.10.1784-1817

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.03.2016