Knútur Arngrímsson 07.08.1903-26.12.1945

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1924. Cand. theol. frá HÍ 1928. Var kennari næstu misseri auk þess að nema sagnfræði og landafræði í Munchen og sótti sér fræðslu víðar. Fékk Húsavík 18. ágúst 1928 en fékk lausn frá embætti1933 og gerðist þá kennari og skólastjóri.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 261

Staðir

Húsavíkurkirkja Prestur 18.08. 1928-1932

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.10.2017