Geiri Sæm (Ásgeir Magnús Sæ­munds­son) 29.11.1964-15.12.2019

<p>Geiri byrjaði ung­ur að semja tónlist. Eft­ir hann liggja fjór­ar hljóm­plöt­ur sem hann gaf út ásamt fé­lög­um sín­um í Pax Vobis og Hun­angstungl­inu sem og fjöld­inn all­ur af óút­gefnu efni.</p> <p>Geiri söng, lék á gít­ar og hljóm­borð og samdi fjölda laga og texta. Þekkt­ust eru lög­in Ster­inn, Er Ást í tungl­inu, Rauður bíll og Froðan sem hef­ur tvisvar komið út. Fyrst í flutn­ingi Geira Sæm og Hun­angstungls­ins árið 1988 og svo í flutn­ingi Ragga Bjarna og Jóns Jóns­son­ar árið 2012. Síðast gaf Geiri Sæm út lag á 55 ára af­mæli sínu nú í nóv­em­ber, lagið Sooner than later.</p> <p align="right">Úr andlátstilkynningu í Morgunblaðinu 17. desember 2019</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur og matreiðslumaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.12.2019