Guðmundur Ísleifsson -24.06.1758

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1720 fékk sama ár Garpsdal, fékk Stað á Reykjanesi 11. apríl 1727 en sinnti Garpsdal til 1730 líka, prófastur í Barðastrandarsýslu 1739-1743 er hann fékk Nesþing 1744 baðst hann undan því starfi og hélt Nesþingum til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 156-57.

Staðir

Garpsdalskirkja Prestur 26.06.1720-1730
Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 11.04.1727-1744
Ingjaldshólskirkja Prestur 1744-1758

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.05.2015