Jón Hjálmarsson 27.03.1909-29.04.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

47 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1978 SÁM 88/1652 EF Mjög ógreinileg frásögn um hrakföll á skíðum Jón Hjálmarsson 30217
1978 SÁM 88/1652 EF Vísa um drauga: Flóðalalli, Skinnpeys og Skotta Jón Hjálmarsson 30218
1978 SÁM 88/1652 EF Stúlka fékk lánuð skíði hjá Gísla smið, en týndi þeim í krapa og út í sjó. Þegar skíði og staf rak v Jón Hjálmarsson 30219
1978 SÁM 88/1652 EF Ólafur Áki var snjall hagyrðingur, hann átti líka lírukassa. Hann var hjátrúarfullur og Benedikt Gab Jón Hjálmarsson 30220
1978 SÁM 88/1652 EF Sagt frá Páli Árnasyni og Önnu Einarsdóttur, hvar þau bjuggu og fleira. Páll drukknaði og líklega un Jón Hjálmarsson 30221
1978 SÁM 88/1652 EF Páll Árnason orti vísu um Magnús plett, en þegar Magnús hótaði að kæra hann fyrir uppnefnið sagði ha Jón Hjálmarsson 30222
1978 SÁM 88/1652 EF Húsið Haugasund á Siglufirði og ýmsar smásögur af fólki sem tengdist því: hjónin Mangi plettur, sem Jón Hjálmarsson 30223
1978 SÁM 88/1652 EF Rætt um gamanbrag um sjóferð frá Siglufirði til Akureyrar og síðan farið með brot: Við brókina þeir Jón Hjálmarsson 30224
1978 SÁM 88/1652 EF Samtal um hagyrðinga á Siglufirði, sérstaklega Kristján Kristjánsson og hann ættfærður Jón Hjálmarsson 30225
1978 SÁM 88/1652 EF Vísur eftir Kristján Kristjánsson og tilefni þeirra: Leikur á hjóli lukkan veik; Ég var heima hjá he Jón Hjálmarsson 30226
1978 SÁM 88/1652 EF Vísur um hákarlaformenn eftir Pál Árnason: Basl og elja bannar mér; Öldujór á ufsakór Jón Hjálmarsson 30227
1978 SÁM 88/1653 EF Smá sögur um fólk á Siglufirði, flestar kímnisögur og fáeinar vísur um Siglfirðinga Jón Hjálmarsson 30228
1978 SÁM 88/1653 EF Síldarvinna Jón Hjálmarsson 30229
1978 SÁM 88/1654 EF Stuttar sögur af ýmsum Siglfirðingum Jón Hjálmarsson 30230
1978 SÁM 88/1654 EF Sagt frá síldarvinnu, fólkinu, skipunum, norskum skipaeigendum og útgerðarmönnum Jón Hjálmarsson 30231
1978 SÁM 88/1654 EF Skemmtanir og fjör, gamanvísur Jón Hjálmarsson 30232
1978 SÁM 88/1654 EF Sagt frá fólki og farið með Siglufjarðarbraginn Jón Hjálmarsson 30233
1978 SÁM 88/1654 EF Sagt frá konu sem var orðin svo þreytt eftir síldarsöltun að hún gekk fram af bryggjunni, einnig um Jón Hjálmarsson 30234
1978 SÁM 88/1654 EF Rætt um síldarsöltun, meðal annars um aðstöðu stúlknanna og kjörin Jón Hjálmarsson 30235
1978 SÁM 88/1654 EF Hvanneyrarskálin Jón Hjálmarsson 30236
1978 SÁM 88/1655 EF Skemmtiferðir, lautartúrar Jón Hjálmarsson 30237
1978 SÁM 88/1655 EF Vetrarstörfin og meira um lautartúra Jón Hjálmarsson 30238
1978 SÁM 88/1655 EF Skrýtla um Albert Engström og fleiri Jón Hjálmarsson 30239
1978 SÁM 88/1655 EF Séra Guðmundur á Barði Jón Hjálmarsson 30240
1978 SÁM 88/1655 EF Böll á bryggjunum, slagsmál, bann og brugg Jón Hjálmarsson 30241
1978 SÁM 88/1655 EF Recept Steingríms læknis og vísur eftir Steingrím Jón Hjálmarsson 30242
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Andrarímur: Aftur reiðir Andranaut Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35879
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35880
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35881
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 35883
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Ekki er margt sem foldar frið Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35884
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Rammislagur: Undir bliku beitum þá Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 35885
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Guðmundar Gíslasonar: Hér að drengir hefja spaug Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45185
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi frá Grænumýrartungu: Áfram þýtur litla Löpp Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45186
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Árna gersemis úr Andrarímum: Endurþvættan loddu leir Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45187
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðnar formannavísur með kvæðalagi Jónasar kiðufóts: Heyrast sköllinn há og snjöll Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45188
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðnar formannavísur með kvæðalagi Jónasar kiðufóts: Heyrast sköllinn há og snjöll (sama upptaka og Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45189
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Jónasar á Skarði: Flest í blíða fellur dá; Hjörva meiður hleypti á skeið Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45190
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Friðriks smiðs úr Andrarímum: Aftur reiðir Andranaut Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45191
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Björns Björnssonar kulda: Brandinn góma brast sönghljóð Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45192
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Björns Björnssonar kulda: Ýmsum skall þar högg á hlið; Fram í her Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 45193
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Erlendar Erlendssonar: Margoft þangað mörk og grund Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45194
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Jakobs á Holtastöðum: Stjörnur háum stólum frá Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45195
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Skárastaða-Jóns: Brandinn góma brast sönghljóð Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45196
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Bjarna frá Hvammi: Bylt að láði búkum er Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45197
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalögum Árna gersemis: Margoft þangað mörk og grund; fyrst kveða Sigríður og Jón ein Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45198
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Árna gersemis: Undir bliku beitum þá Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 45199

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.02.2020