Erlingur Sveinsson 21.12.1887-18.08.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1964 SÁM 84/6 EF Nauthvelið og allt hvað er Erlingur Sveinsson 128
24.08.1964 SÁM 84/6 EF Kveðnar tvær vísur með sama kvæðalagi þótt þær séu ekki undir sama hætti: Kveð ég ljóðin kát og hres Erlingur Sveinsson 129
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Stakan fríða flýgur víða, vísan kveðin þrisvar Erlingur Sveinsson 130
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Kveður ljóðið Fyrsti maí: byrjar í miðri vísu og kveður svo vísurnar ekki í réttri röð Erlingur Sveinsson 131
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Lömuðum óðar lykli fyrr, ein vísa kveðin þrisvar Erlingur Sveinsson 132
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Hrossakjöt og hráan grút Erlingur Sveinsson 133
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Ísland farsældafrón, sungnar báðar raddirnar sem sungnar eru í tvísöng, hvor á eftir annarri Erlingur Sveinsson 134
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Hér er ekkert hrafnaþing, kveðnar báðar raddirnar, eins og kveðið er í tvísöng Erlingur Sveinsson 135
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Mesta gull í myrkri og ám, kveður báðar raddirnar Erlingur Sveinsson 136
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Viljans glóð og lundin létt, kveðið tvisvar Erlingur Sveinsson 137
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Hófatak og fáksins fjör, kveðið tvisvar Erlingur Sveinsson 138
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Æviatriði, um kveðskap og um vísuna Kveð ég ljóðin kát og hress og stemmuna við hana Erlingur Sveinsson 139
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Um kvæðin og vísurnar sem heimildarmaður kveður hér á undan Erlingur Sveinsson 140
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Um tvísöng Erlingur Sveinsson 141
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Á þó bjáti í æviför Erlingur Sveinsson 142
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Nú er ei örðugt æviskeið Erlingur Sveinsson 143

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.02.2015