Jóhanna Björnsdóttir 03.07.1901-05.01.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

4 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Tungubrestur var kona sem hafði blætt út, þess vegna fylgdi honum þetta dropahljóð; draugurinn fylgd Jóhanna Björnsdóttir 16637
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Maður varð úti á Skörðunum og fylgdi alltaf póstinum, hann hafði afþakkað hest af því að hann ætlaði Jóhanna Björnsdóttir 16641
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en Jóhanna Björnsdóttir 16644
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Sagt frá Lúðvík Lund Jóhanna Björnsdóttir 16697

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.11.2015