Björgvin Guðnason 15.12.1887-23.01.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Steindór í Dalhúsum. Hann var drykkjumaður og fór greitt yfir göturnar. Sýslumaðurinn áminnti hann f Björgvin Guðnason 8182
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Heimildarmaður nefnir nokkra vænlega heimildarmenn aðra úr Hróarstungunni en sjálfur er hann frá Jór Björgvin Guðnason 8183
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Um Steindór í Dalhúsum. Steindór var góður að rata þótt að það væri vont veður. Einu sinni gekk hann Björgvin Guðnason 8184
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sagnir um Sigurð. Hann reið eitt sinn járnalausum klár yfir Lagarfljót. Án efa hefur klárinn átt erf Björgvin Guðnason 8185
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sigurður var mjög nískur maður og eitt sinn kom maður til hans og bað hann um hey en hann tímdi ekki Björgvin Guðnason 8186
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Meðferð á sauðfé. Einn maður bjó á Silfrastöðum og það kom maður til hans og sagði honum að hann hef Björgvin Guðnason 8187
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Eyþór Skagfirðingur sagði heimildarmanni ýmsar sögur sem að gengu í sveitinni. Hann sagði að bóndinn Björgvin Guðnason 8188
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Jón Þorkelsson fór til Ameríku. Hann var afburða sterkur og það var bróðir hans líka. Eitt sinn fór Björgvin Guðnason 8189
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Lagarfljótsormurinn. Heimildarmaður heyrði margar sögur um það en sumar þeirra eru þó ótrúlegar. Mar Björgvin Guðnason 8190
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Spurt um skrímsli í ám. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Selá né Gilsá. En eitthvað átti Björgvin Guðnason 8191
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Þorgeirsboli var alls staðar á Héraði. Einu sinni var hann á ferð og þá gátu draugar sett hann fyrir Björgvin Guðnason 8192
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Upplýsingar um heimildarmann sjálfan og uppeldi Björgvin Guðnason 8193
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Uppvaxtarárin: enginn skóli, en heimakennsla; síðan búskapur Björgvin Guðnason 8194
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Álagablettir voru engir. Björgvin Guðnason 8195
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sögur úr Loðmundarfirði um Pál Ólafsson skáld og Baldvin í Stakkahlíð. Páll var ágætisskáld. Hann se Björgvin Guðnason 8196
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Theódór nokkur flutti korn og missti það allt á leiðinni. Hann hafði snúið pokanum vitlaust á hestin Björgvin Guðnason 8197
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Vísur um Theodór og um Runólf húsbónda: Theódór með skilning skert; Á Hafrafelli er urg og arg Björgvin Guðnason 8198
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður þekkti hann. Hann var ekki afleitur maður en lét lítið eiga hjá Björgvin Guðnason 8199
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Stefán í Brúnavík son Þórunnar grasakonu. Hann var duglegur maður og sjómaður ágætur. Þórunn var Björgvin Guðnason 8200
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Sigfús Sigfússon og Stefán í Brúnavík son Þórunnar grasakonu. Sigfús hafði gaman að því að ljúga Björgvin Guðnason 8201
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður telur að Stefán hafi búið til sögur handa Sigfúsi til að ljúga í Björgvin Guðnason 8202
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Æviatriði Björgvin Guðnason 11990
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Spurt hvort menn hafi oft hrapað í Njarðvíkurskriðum. Síðast gerðist það 1910. Menn voru að sækja ol Björgvin Guðnason 11991
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Talað var um að eitthvað væri óhreint í Njarðvíkurskriðunum. Settur upp kross í skriðunum sem er enn Björgvin Guðnason 11992
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Spurt hvort víðar hafi verið reimt í Borgarfirði eystra en það var lítið. Nægur draugagangur utan ti Björgvin Guðnason 11993
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Heimildarmaður hefur heyrt getið um álagabletti hingað og þangað. Enginn álagablettur þar sem hann b Björgvin Guðnason 11994

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014