Tómas Bjarnason 24.11.1841-04.04.1929

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1865. Cand. theol. frá Prestaskólanum 20. ágúst 1866. Fékk Hvanneyri á Siglufirði 11. janúar 1867 og vígður 12. maí sama ár. Fékk Barð í Fljótum 29. júní 1877 og þjónaði jafnframt Knappsstaðaprestakalli frá 1881. Lausn frá embætti 5. maí 1902. Fékkst við kennslu og afleysingar í ýmsum sóknum eftir að hann hætti formlega. Listaskrifari og lét reisa nýja kirkju og hús á Barði.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 849-50 </p>

Staðir

Siglufjarðarkirkja Prestur 11.01. 1867-1877
Barðskirkja Prestur 29.06. 1877-1902
Kvíabekkjarkirkja Prestur 1910-1911
Knappsstaðakirkja Prestur 1881-1902

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2019