Einar Guttormsson 10.12.1888-24.11.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.07.1965 SÁM 90/2270 EF Sögn um Hallgrím Pétursson, Hver hefur skapað þig, skepnan mín? Einar Guttormsson 43974
29.07.1965 SÁM 90/2270 EF Maður kemur ríðandi, segir bóndi Einar Guttormsson 43975
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Saga af barnlausum hjónum. Konan hittir rauðskeggjaðan mann sem lofar að hjálpa henni ef hann eignis Einar Guttormsson 38036
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Kóngur og drottning í ríki sínu voru barnlaus. Kóngur fer burt en segir konu sinni að svara öllum sp Einar Guttormsson 38037
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Vísa eftir Jóhannes og tilefni þeirra: Engin blanda er orðin hér; og vísa um Jóhannes (ekki er ljóst Einar Guttormsson 38038
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Karl og kerling áttu 20 syni, Einbjörn, Tvíbjörn o.s.frv. Einar Guttormsson 38039
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Faðir minn átti 50 geitur í skógi, batt ég eina, batt ég tvær Einar Guttormsson 38040
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Um kveðskaparkapp og leiki: Setja kvenfólk í horn; gefa skip; skip mitt er komið að landi; Fuglaleik Einar Guttormsson 38041
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Þegiðu, þegiðu sonur minn sæli Einar Guttormsson 38042
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Lambið hún litla Móra Einar Guttormsson 38044
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Táta, Táta, teldu dætur þínar Einar Guttormsson 38045
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Hani, krummi, hundur, svín, kveðið með kvæðalagi Sigríðar Grímsdóttur á Kjarna Einar Guttormsson 38046
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Spjallað um lög við þulur og Ókindarkvæði, en hvorugt fæst til að syngja Einar Guttormsson og Jórunn Pálsdóttir 38047
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Sagan af konunni sem sleit karlinum sínum Einar Guttormsson 38048

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 1.02.2018