Gunnar Dal (Halldór Sigurðsson) 04.06.1923-22.08.2011

<p>... Foreldrar Gunnars voru Sigurður Davíðsson kaupmaður og Margrét Halldórsdóttir.</p> <p>Gunnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og stundaði því næst heimspekinám í Edinborg í Skotlandi, Kalkútta á Indlandi og í Wisconsin í Bandaríkjunum.</p> <p>Eftir Gunnar liggur fjöldi ritverka, ljóða, skáldsagna og þýðinga. Hann var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 2004 fyrir ritstörf og framlag til menningar.</p> <p>Eiginkona hans, Elísabet Lilja Linnet er látin. Fyrri eiginkonur hans voru Pálína Guðvarðardóttir og María Sigurðardóttir. Hann eignaðist þrjú björn og átti fjögur stjúpbörn.</p> <p align="right">Úr andlátsfregn í Fréttablaðinu 24. ágúst 2011, bls. 2.</p>

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Heimspekingur og rithöfundur

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014