Brynjólfur Guðmundsson 18.07.1765-07.12.1851

<p>Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1789. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 6. september 1795 í Kálfholti og fékk prestakallið að fullu 18. desember 1797. Lét af prestskap 1848.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 276-7. </p>

Staðir

Kálfholtskirkja Aukaprestur 06.09.1795-1797
Kálfholtskirkja Prestur 18.12.1797-1848

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2014