Ögmundur Ólafsson 18.10.1895-02.10.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Flatey. Tvær þúfur í Flatey sem að ekki mátti slá ef það væri gert átti bóndinn að mi Ögmundur Ólafsson 8738
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann Ögmundur Ólafsson 8739
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Samtal Ögmundur Ólafsson 8740
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Saga af skrímsli. Eitt sinn voru piltar í Skjaldarey og sá einn þeirra skrímsli þar. Ögmundur Ólafsson 8741
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Skrímsli á Barðaströnd. Þar var einn maður ríðandi á hesti sem að lenti í átökum við skrímsli. Skepn Ögmundur Ólafsson 8742
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Nokkur ótti var við stórhveli. Bátarnir voru litlir og þetta gat því verið erfitt. Ögmundur Ólafsson 8743
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Varúðir á sjó Ögmundur Ólafsson 8744
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Saga af bát úr Flatey sem lenti í stórhvalavöðu. Sigurður formaður var að veiða og lenti í stórfiska Ögmundur Ólafsson 8745
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Einkennilegt tilvik sem kom fyrir heimildarmann. Honum fannst sem það væri hvíslað að honum og um le Ögmundur Ólafsson 8746
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Fyrirburðir í ætt Ögmundar. Margir menn voru dulir og sáu ýmislegt. Jóhann póstur fórst á milli Fla Ögmundur Ólafsson 8747
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn sá ýmislegt. Eitt sinn var skip frá honum í hákarlalegu. Hann sat á rúminu s Ögmundur Ólafsson 8748
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Sögur um Ingimund Jónsson. Hann var einkennilegur maður og var fjarsýnn. Eitt sinn var maður að koma Ögmundur Ólafsson 8749
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Minnst á Erlend draug og skottur. Gerðamóri var strákur sem dó af harðræði. Fólk svaf illa um nætur Ögmundur Ólafsson 8750
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Flyðrumæður. Talið var að slíkt væri til. Kristján í Hergilsey trúði mikið á þetta. Einn maður aflað Ögmundur Ólafsson 8751
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Feigðardrættir var að veiða sel og draga grásleppu. Ögmundur Ólafsson 8752
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Kvennamenn drógu lúður Ögmundur Ólafsson 8753
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Sögn um feigð. Maður dró sel þegar hann var á sjónum. Hann var alveg viss um það að hann væri feigur Ögmundur Ólafsson 9169
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi Ögmundur Ólafsson 9171
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Sagnarandi. Ekki var gert neitt til að ná í sagnaranda. Sagnarandi er þegar einhverju er hvíslað að Ögmundur Ólafsson 9172
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Galdramenn. Heimildarmaður heyrði fáar sögur af þeim. Ögmundur Ólafsson 9173
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Um drauma og draumatrú. Heimildarmann hefur stundum dreymt stúlku sem að hann þekkti og þá kemur eit Ögmundur Ólafsson 9174
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Að lesa í vetrarbrautina og fleira Ögmundur Ólafsson 9175
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Um foreldra Ögmundar og fleira um hann Ögmundur Ólafsson 9176
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Kvöldvökur; húslestrar jafnvel til sjós Ögmundur Ólafsson 9177
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Passíusálmasöngur, gömlu lögin Ögmundur Ólafsson 9178
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Fósturmóðir heimildarmanns var eitt sinn að sjóða slátur á útihlóðum og las hún í bók á meðan. Hún l Ögmundur Ólafsson 9181

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 21.01.2018