Magnús Jón Magnússon 10.11.1884-30.04.1969

<p>Fæddur í Hausthúsum í Eyjahreppi en ólst upp á Litlalóni, Snæfellsnesi. Bjó á Nesinu þar til hann varð fimmtugur, lengst á Hellissandi.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

54 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.07.1966 SÁM 84/209 EF Draumur heimildarmanns. Það hefur komið fram það sem hann dreymdi, það eru allt tölur. Magnús Jón Magnússon 1598
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Árið 1918 sá heimildarmaður missýn, en þá átti hann heima á Hellissandi. Húsin hans voru frammi á ba Magnús Jón Magnússon 1599
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Ljósbrot er mjög falleg. Bestu myndir sem skila eru ljósbrot. Magnús Jón Magnússon 1600
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Um hætti sjómanna á Snæfellsnesi. Gamlir menn, formenn, höfðu fyrir sið á morgnanna að vaða langt út Magnús Jón Magnússon 1601
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hundfiskar komu í vöðum. Þetta er tannfiskur og eru gráðugir. Þennan mánuð var mánuður sem spikið or Magnús Jón Magnússon 1602
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Æviatriði Magnús Jón Magnússon 1603
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Draumar og fyrirburðir. Draumatrú fyrir vestan var mismikil. Menn tóku mark á ákveðnum fyrirburðum. Magnús Jón Magnússon 1604
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Fyrirburður heimildarmanns og Péturs Ó. Péturssonar á Ingjaldshóli. Í júlímánuði voru þeir að ganga Magnús Jón Magnússon 1605
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Sjóslark heimildarmanns. Hann lenti aldrei í hrakningum svo hægt væri að telja. Magnús Jón Magnússon 1606
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Fróðleiksmenn. Um rannsókn manna á Surtsey. Heimildarmanni finnst sjálfsagt að fylgjast með því en h Magnús Jón Magnússon 1607
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hagyrðingar á Snæfellsnesi. Það var margt hagmælt fólk og margar vísur. Magnús Jón Magnússon 1608
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hrakningsríma Jóns á Mýrum Magnús Jón Magnússon 1609
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Dularfullur hellir í Hreggnasa, Bárðarkista. Risinn Hreggur var sagður búa í Hreggnasa. Ekki vitað h Magnús Jón Magnússon 1610
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Afritun handrita; rímnakveðskapur (Menning Jöklara) Magnús Jón Magnússon 1611
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Menn trúðu Íslendingasögnum og sögðu að mikið vantaði í þær. Bárðarsaga Snæfellsás er örnefnasaga og Magnús Jón Magnússon 1612
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Álagablettir voru í hverju túni og mátti ekki slá þá. Heimildarmaður vissi ekki til þess að eitthvað Magnús Jón Magnússon 1613
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hólamóða rennur undan fjallinu og fann heimildarmaður stundum í móðunni rauðgráa steina og ljósa ste Magnús Jón Magnússon 1614
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Steinar í Olnbogahrauni. Þar upp í barðanum komu allavega steinar. Magnús Jón Magnússon 1615
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Um byggð yst á Snæfellsnesi Magnús Jón Magnússon 1616
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Veiðar Englendinga voru um aldamót. Það var eyðilegging. Magnús Jón Magnússon 1617
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Skólanám og æviatriði; samskipti við erlenda sjómenn Magnús Jón Magnússon 1618
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Æviatriði Magnús Jón Magnússon 3125
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Rekur örnefni frá Bervík til Litla-Lóns. Hann byrjar yst á landamerkjum Bervíkur og Litla-Lóns. Merk Magnús Jón Magnússon 3126
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Á Austmannsstöðum bjó landnámsmaður, austmaður, og réri hann út frá Löngu-Vík. Magnús Jón Magnússon 3127
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni frá Bervík til Litla-Lóns og til merkja á milli Litla-Lóns og Hólahóla. Reiðhólar, Giljatung Magnús Jón Magnússon 3128
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í landi Hólahóla má nefna Stóri-Díli, Selbrekkur, Engjabrekkur, Kothraun, Hólahóll, Orrustul Magnús Jón Magnússon 3129
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Bervík, þar var Bera landnámskona heygð. Hún vildi láta heygja sig þar sem sól skini ekki á hana. Magnús Jón Magnússon 3130
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í landi Hólahóla, s.s. Helguhóll, Miðhóll, Hólabjörg, Ölver og fleiri. Huldufólk bjó í Gýgja Magnús Jón Magnússon 3131
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Þrætubrekka er á milli Litlalóns og Bervíkur. Þeir sem urðu að fljótari að slá hana höfðu hana t.d. Magnús Jón Magnússon 3132
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í Hólahólalandi. Í leysingum fann heimildarmaður steina sem voru góðir fægisteinar. Magnús Jón Magnússon 3133
14.11.1966 SÁM 86/835 EF 20 býli voru í Einarslóni að sögn, 16 talin upp með nöfnum: Steinsbúð, Dalbúð, Klúkubrekka, Hóllátur Magnús Jón Magnússon 3134
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Sel í Hólahólum. Seljatóftir, Selbrekkur og Seljahraun sýna hvar selin voru. Magnús Jón Magnússon 3135
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Möngusteinn, þar bjargaðist stúlka undan mannýgu nauti, en hún komst upp á steininn. Nautið náði ekk Magnús Jón Magnússon 3136
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Dauðsmannsgjóta, þar fannst lík í Móðuharðindum. Magnús Jón Magnússon 3137
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Hrani var einn af landnámsmönnum og hann réri úr Hranavör. Hún er rétt hjá Svörtuloftum og er líkleg Magnús Jón Magnússon 3356
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve Magnús Jón Magnússon 3358
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Brekkur einar kallast Möngubrekkur. Þar er hár steinn sem er hraunklettur og kallast hann Möngustein Magnús Jón Magnússon 3359
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Fróðleikur um Hólahólatún Magnús Jón Magnússon 3360
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Sagt hefur verið að Hólahólar hafi lagst í eyði vegna reimleika. Ábúendurnir misstu fé í gjótu og al Magnús Jón Magnússon 3361
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Veðurspár fyrir vestan Magnús Jón Magnússon 8584
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Spáð í vetrarbrautina og margt fleira Magnús Jón Magnússon 8585
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumur fyrir Evrópustyrjöldum. Árið 1914 dreymdi heimildarmann draum. Fannst honum sem að maður kæm Magnús Jón Magnússon 8586
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Óveðursdraumar. Heimildarmann dreymdi ýmislegt fyrir óveðrum. Honum var illa við að dreyma hey því a Magnús Jón Magnússon 8587
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumur fyrir fiskiríi. Gott var að dreyma brennivín fyrir fiskiríi. Eitt sinn dreymdi heimildarmann Magnús Jón Magnússon 8588
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumheill og draumhylli. Þurrt hey í göltum var fyrir stormi. Að dreyma fisk var fyrir snjó. Stórar Magnús Jón Magnússon 8589
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skyggnar skepnur. Skepnur dreymir líkt og mennina. Hestar og hundar voru skyggnar. Magnús Jón Magnússon 8590
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Heimildarmaður minnist á Erlend draug. Menn sem höfðu verið úthýst og urðu úti gengu aftur og á einh Magnús Jón Magnússon 8591
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Álagablettur var í Einarslóni. Heimildarmaður veit þó engar sögur af því. Margir bæir voru í Einarsl Magnús Jón Magnússon 8592
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Völundarhús. Strandmenn gerðu völundarhús og síðar gerðu Íslendingar þau einnig. Eitt var rétt hjá D Magnús Jón Magnússon 8593
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Um dýr í sjónum. Heimildarmaður heyrði margar sögur um dýr í sjónum. Mjaldur var hvítur fiskur og át Magnús Jón Magnússon 8594
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skrímsli í sjónum. Nykur gat komið úr sjónum ekki aðeins vötnum. Saga frá Öndverðarnesi. Eitt sinn v Magnús Jón Magnússon 8595
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Samtal Magnús Jón Magnússon 8596
02.09.1968 SÁM 89/1937 EF Sagt frá Bárðarlaug. Það tekur hálfan mánuð að falla úr henni og annan hálfan að falla úr henni. Vat Magnús Jón Magnússon 8597

Sjómaður

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014