Bjarni Jónson 1665 um-1716

Prestur. Stúdent frá Hólum 1669 og var einn vetur í Skálholti. Varð djákni að Skriðuklaustri 1677, vígðist prestur þangað 14. september 1679, fékk Möðrudal 12. mars 1685. Fór frá Möðrudal 1716 og andaðist skömmu síðar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 176.

Staðir

Skriðuklausturskirkja Prestur 14.09.1679-1685
Möðrudalskirkja Prestur 12.03.1685-1716

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019