Páll Jónsson -04.09.1721

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1670. Varð attestatus frá Hafnarháskóla 1677. Vígðist aðstoðarprestur að Mel 4. október 1696 og fékk staðinn að fullu 1698 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 124-25.

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 04.10.1696-1698
Melstaðarkirkja Prestur 1698-1721

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.05.2016