Einar Guðjónsson (Einar Hjálmar Guðjónsson) 24.05.1907-20.10.1991

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá konu sem fór langa dagleið. Kona fór út í Brú einhverra erinda og það var 5-6 tíma ferð. Um Einar Guðjónsson 10285
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá Heiðarseli Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10286
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um álagabletti. Engir álagablettir voru þarna. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10287
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá vötnum Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10288
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um drauga. Þarna var enginn draugur á ferðinni. Eyjaselsmóri var úti á Héraði. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10289
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Tvö völvuleiði voru hjá bænum Hjarðarhaga. Ekki má hreyfa við þeim og ef það er gert er hætta á því Einar Guðjónsson 10291
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Blótkelda er á milli Hofteigs og Hjarðarhaga. Það voru goð þarna. Gengið var frá goðum þarna ofan í Einar Guðjónsson 10292
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um sagnir frá harðindaárum. Engar sagnir sem að heimildarmaður veit um hvað þetta varðar. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10293
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Vísnagerð heimildarmanna og tvær vísur Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38363
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF “Einmánuður”-siður á Jökuldal, gefið eftir hver kom í heimsókn á einmánuði Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38364
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Skipið kom af hafi í gær Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38365
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Spjall um Saltabrauðsleik, byggingu snjóhúsa, silungsveiði Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38366
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Kveðist á, ekki lýsing aðeins minnst á að það hafi verið gert Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38367
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Þrjár vísur um eitt og annað Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38368
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Ástarvísa: Hér á kvöldin kveikt er raf Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38369
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Ástarvísa: Ætti ég ekki vífa val; og kindavísa: Skessa, Brúða, Læða, Löng Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38370
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísur eftir Jón Runólfsson frá Snjóholti sem fór til Vesturheims: Hann mætti henni á myrkum stað; og Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38372
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Spjallað um vísur og farið með ýmsar Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38380
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísa sem Einar lærði af Sigurði frá Brún: Ekki gengur auðnan rök; og önnur eftir Sólveigu: Heiða sit Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38373
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Hoppdans eða hringdans, heimildarmaður telur leikinn ævagamlan. Vísa sungin með: Magáll hvarf úr eld Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38374
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Farið með öfugmælavísu: Illa Skjóni af mér datt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38375
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísa um Helga Bjólu sem fór til Ameríku, eftir Sólveigu Þórðardóttur ömmu heimildarmanna: Helgi Bjól Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38376
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísur eftir Símon Dalaskáld og tildrög þeirra: Símon illa svaf í nótt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38377
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísa eftir Grím Víking sem bjó í Hjarðarhaga: Á svelli einu sit ég hér Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38378
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Um æsku og uppvöxt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38379
13.10.1979 SÁM 00/3967 EF Rætt um vísur og vísnagerð, kveðist á og farið með fjölmargar vísur Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38381

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.02.2017