Sigsteinn Pálsson 16.02.1905-04.02.2010
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
17 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn Pálsson segir frá því þegar hann flutti í Mosfellssveit árið 1936 þegar hann var ráðinn se | Sigsteinn Pálsson | 45023 |
06.03.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá nýtingu heita vatnsins á Reykjum í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45024 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá útibúi sem Magnús á Blikastöðum var með á býlinu Melavöllum í Reykjavík þar sem | Sigsteinn Pálsson | 45025 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá því hvernig mjólkursala fór fram á Melavöllum | Sigsteinn Pálsson | 45026 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá samgöngum á milli Melavalla og Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45027 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá heimilisfólkinu á Reykjum í Mosfellssveit þegar hann var þar. | Sigsteinn Pálsson | 45028 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá heyskap í Þerney og hvernig heyið var flutt í land. | Sigsteinn Pálsson | 45029 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn | Sigsteinn Pálsson | 45030 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá örnefnum í landi Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45031 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá því hvernig hernámið hafði áhrif á landbúnað í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45032 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá bygg- og kornrækt á Blikastöðum og á Reykjum. | Sigsteinn Pálsson | 45033 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá smalamennsku og réttum í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45034 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá aðdraganda þess að Blikastaðabúið hætti rekstri. Framhald á SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn Pálsson | 45035 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn ræðir uppbyggingu og þróun á landi Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45036 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn segir frá þátttöku sinni í félagsstarfi og starfi konu sinnar, Helgu, í sveitastjórn. | Sigsteinn Pálsson | 45037 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi og kynnum sínum af honum; einnig segir hann frá | Sigsteinn Pálsson | 45038 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn segir frá skógrækt í landi Blikastaða | Sigsteinn Pálsson | 45039 |
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 29.08.2019