Bárður Jónsson -05.06.1755

Stúdent frá Skálholtsskóla 12. apríl 1710 og vígður aðstoðarprestur föður síns 12. júní 1712, sem sat þá Holtaþing, nánar tiltekið í Fellsmúla. Fékk prestakallið 19. apríl 1719 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 114.

Staðir

Fellsmúlakirkja Aukaprestur 12.06.1712-1719
Fellsmúlakirkja Prestur 19.04.1719-1755

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2014