Vigfús Sigurðsson 13.06.1811-08.01.1889

<p>Prestur.Stúdent 1837 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 11 ágúst 1839 aðstoðarprestur á Sauðanesi,fékk Svalbarð 13. apríl 1847, Staðarbakka 1868 en fór ekki og sat áfram á Svalbarði og loks fékk hann Sauðanes 9. september 1869 og hélt til æviloka. Prófastur 1869-71 aftur 1873 og skipaður 1875-89. Búhöldur og jarðabótamaður, stundaði nokkuð lækningar,</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 60. </p>

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 11.08.1839-1847
Svalbarðskirkja Prestur 13.04.1847-1869
Sauðaneskirkja Prestur 09.09.1869-1889

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.11.2017