Einar Hjörleifsson 02.11.1798-19.08.1881

<p>Prestur. Stúdent frá Geir biskupi Vídalín 1815. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hjaltastöðum í Útmannasveit 20. júlí 1823 og hélt því til 1828 en fékk aðstoðarprestsstarf á Dvergasteini 1832. Vallanes fékk hann 14. maí 1850 og lét af starfi 1878. Varð riddari af Dannebrog 1874. Var með merkari prestur á 19. öld og mikilhæfur maður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 360. </p>

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 14.05.1850-1878
Dvergasteinskirkja Prestur 1835-1850
Dvergasteinskirkja Aukaprestur 20.07.1823-1828

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.05.2018