Magnús Þórhallason 1719-23.07.1795

Fæddur um 1719. Stúdent frá Skálholtsskóla 1740. Vígðist aðstoðarprestur að Görðum á Álftanesi 9. júní 1746 og gegndi því um stuttan tíma, fékk Villingaholt 29. apríl og lét þar af prestskap 1784. Hann þótti ekki mikill gáfumaður en vandaður, skyldurækinn og hagmæltur.1750.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 464.

Staðir

Garðakirkja Prestur 09.06.1746-1747
Villingaholtskirkja Prestur 29.04.1750-1784

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.02.2014