Ólafur Rögnvaldsson -1495

Norskrar ættar. Nefndur prestur nyrðra 1449 og hefur haldið Breiðabólstað í Hópi, fékk Odda 1453 og Hegranesþing 1459-69. Varð biskup á Hólum 1459-1495.Var fjárgæslumaður mikill fyrir hönd biskupsstólsins, þótti siðavandur og refsingasamur. Samhliða biskupsembætti var hann sýslumaður í Hegranesþingi 1459-1469, að skipan konungs

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 78.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur -1453
Oddakirkja Prestur 1453-1459
Rípurkirkja Prestur 1459-1469

Biskup, prestur og sýslumaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.02.2014