Jóhann Pétur Magnússon 02.03.1892-08.05.1979

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

41 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Æviatriði heimildarmanns og föður hans Jóhann Pétur Magnússon 37512
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Faðir heimildarmanns fór síðustu skreiðarferðirnar sem voru farnar úr Skagafirði, síðast 1889; fleir Jóhann Pétur Magnússon 37513
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Móðir heimildarmanns var ljósmóðir, hún drukknaði í Svartá Jóhann Pétur Magnússon 37514
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Heimilisfólk í Gilhaga; þula um það: Indriðar tveir og Ingibjörg; heimiliskennsla; sjúklingar voru f Jóhann Pétur Magnússon 37515
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Draumur ömmu heimildarmanns fyrir líftíma konu sem lá sjúklingur í Gilhaga Jóhann Pétur Magnússon 37516
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Í Gilhaga bjuggu fimm hjón en fjögur herbergi voru í baðstofunni; sagt frá skiptingu fólks í herberg Jóhann Pétur Magnússon 37517
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Vísur eftir afa heimildarmanns: Með hokinn rassinn hann ég sá (seinnipartur); Hann er frár og flestu Jóhann Pétur Magnússon 37518
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Lokið við að fara yfir hver svaf hvar í baðstofunni í Gilhaga; frásögn af Indriða á Írafelli og Gísl Jóhann Pétur Magnússon 37519
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Dansaðir gömlu dansarnir og spilað á harmoníku í Gilhaga og á Írafelli, einnig um opinber böll og bo Jóhann Pétur Magnússon 37520
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Lýsing á skessuleik eða eyjuleik, að hlaupa í skarðið, handbolta (slagbolta) og bekkjaleik; leikið m Jóhann Pétur Magnússon 37521
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Heimiliskennarar voru í Gilhaga Jóhann Pétur Magnússon 37522
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk Jóhann Pétur Magnússon 37523
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Vísa eftir Símon Dalaskáld: Jónas Hermann kvennakær Jóhann Pétur Magnússon 37524
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Kvöldvakan leið undir lok stuttu eftir aldamótin, um ástæður þess Jóhann Pétur Magnússon 37525
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Síðast var fært frá í Gilhaga 1905; lýsing á fráfærum, stekk og lambakró; um hjásetu; hvíta vorið 19 Jóhann Pétur Magnússon 37526
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Ófeigur í Svartárdal lenti í málaferlum við Mála-Sigfús og fór þess vegna til Ameríku, en hann kom a Jóhann Pétur Magnússon 37527
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Ágúst Sigfússon villtist í eftirleit Jóhann Pétur Magnússon 37528
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Daníel á Steinsstöðum færði síðast frá í Lýtingsstaðahrepp Jóhann Pétur Magnússon 37529
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Fuglaferðir til að kaupa Drangeyjarfugl, taglhár í skiptum fyrir fugl, nýting fuglsins Jóhann Pétur Magnússon 37530
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Spurt um ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki af eigin reynslu; vögur og heysleðar Jóhann Pétur Magnússon 37531
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Æviatriði, hvar hann bjó og spurt um notkun heysleða sem hann man ekki eftir að væru notaðir Jóhann Pétur Magnússon 37532
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Hvenær farið var að nota kerrur til heyflutninga; sláttuvélar Jóhann Pétur Magnússon 37533
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Vísa og tildrög hennar, en Jóhann ætlaði að kaupa síldartunnu en fékk tunnu fulla af pækli, þá orti Jóhann Pétur Magnússon 37534
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Spurt um álög á Lómatjörn, en heimildarmaður kannast ekki við það; álagahvammur í Gilhaga, hann var Jóhann Pétur Magnússon 37535
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Varð var við eitthvað einkennilegt á leið frá Akureyri Jóhann Pétur Magnússon 37536
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Vörðurinn, eða sem sagt sauðfjárveikivarnirnar sem byrjuðu 1937. Nefnd nöfnin á öllum stöðvunum, eða Jóhann Pétur Magnússon 38132
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Ingólfur þekkti spor hesta, frásögn af því er hann þekkti spor Grána. Ingólfur var sérstaklega nasku Jóhann Pétur Magnússon 38133
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Nefndir fleiri menn sem voru á verðinum og sagt frá tímabilinu sem þeir voru á verði, einnig talað u Jóhann Pétur Magnússon 38134
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Um mat og matreiðslu á verðinum Jóhann Pétur Magnússon 38135
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Rifjar upp sögu af eigin matargerð, þegar hann sauð týruna í kjötsúpunni Jóhann Pétur Magnússon 38136
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Frosti spyr um aðra frásögn af Jóhanni sem hann segir uppspuna frá rótum; aftur á móti er rétt að ha Jóhann Pétur Magnússon 38137
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Spurt um hvort Jóhann hafi farið húsavillt, en enginn fótur er fyrir því, aftur á móti þekkti Jóhann Jóhann Pétur Magnússon 38138
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Sagt frá tveimur hröfnum sem voru hjá mönnunum á verðinum, þeir létu alltaf vita ef hrossin fóru eit Jóhann Pétur Magnússon 38139
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Skemmtanir manna sem voru á verðinum: stundum spilað og mikið var ort Jóhann Pétur Magnússon 38140
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Sigurður Jónasson var góður hagyrðingur, farið með nokkrar vísur eftir hann Jóhann Pétur Magnússon 38141
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Gátuvísa eftir Þorstein Magnússon og ráðning hennar Jóhann Pétur Magnússon 38142
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Rætt um það að gera upp tagl, um að stytta tagl og ýmislegt í sambandi við það Jóhann Pétur Magnússon og Lovísa Sveinsdóttir 38143
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Talað um hleypiklakk og þeim lýst, þeir voru smíðaðir í sveitinni Jóhann Pétur Magnússon 38144
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Frásagnir af Coghill, hann fór víða um og sagt var að hann hafi eignast börn hingað og þangað, og he Jóhann Pétur Magnússon 38145
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Frásagnir af Coghill og um sauðakaupmennsku hans Jóhann Pétur Magnússon 38146
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Æviferill, eftir að Jóhann hætti búskap á Mælifellsá fór hann suður, vann á Keflavíkurflugvelli og s Jóhann Pétur Magnússon 38147

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.02.2018