Magnús Einarsson 19.07.1892-20.07.1973

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

59 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Ættir heimildarmanns Magnús Einarsson 8955
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Bóndi sló álagablett við Kastalann tvisvar. Í Kastalanum býr bláklædd huldukona en bannað er alfarið Magnús Einarsson 8956
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Saga um grafsteina á gröfum tveggja munka. Bænarhús var þarna líklegast frá kaþólskum tíma en þarna Magnús Einarsson 8957
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Saga um örnefnið Hestaþingseyrar. Þar hefur verið haldið hestamót. Landið hentar mjög vel til þess. Magnús Einarsson 8958
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Guðmundur í Sólheimatungu og bróðir hans á Jafnaskarði. Heimildarmaður ræðir um gagnasvæðið. Réttað Magnús Einarsson 8959
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Heimildarmaður ræðir um leitir. Þinghólsrétt. Klofasteinsrétt er versta réttarstæði sem að heimildar Magnús Einarsson 8960
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Garður Þorsteins Egilssonar. Heimildarmaður hefur séð merki um þennan garð en veit ekki hvort að þau Magnús Einarsson 8961
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Bæir á Langavatnsdal: Borgarhraun, Hafursstaðir, Sópandi, Baulárvellir Magnús Einarsson 8962
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Æviatriði Magnús Einarsson 8963
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás Magnús Einarsson 8964
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Fer með Lyngs við bing á grænni grund og veltir fyrir sér höfundinum Magnús Einarsson 8965
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Álagasaga á ættlegg heimildarmanns. Hún á upptök hjá Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hrollurinn Magnús Einarsson 8966
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af prestskosningum. Séra Guðmundur fór með mann til að kjósa. En þegar hann átti að kjósa mundi Magnús Einarsson 8969
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af Jóni Magnússyni ráðherra. Fundur var í Borgarnesi og kom þá upp umræða að ljótt væri nafnið Magnús Einarsson 8970
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Galtarholtsfundurinn. Miklar sögur gengu af honum. Þarna mættust miklir menn t.d. Hannes Hafsteinn o Magnús Einarsson 8971
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sláturhúsfundurinn. Guðmundur Björnsson sýslumaður var skammaður á þessum fundi. Jónasi og Guðmundi Magnús Einarsson 8972
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af Tryggva Þórhallssyni. Tryggvi var alltaf að bæta fyrir Jónas. Tryggvi var prýðismaður. Eitt Magnús Einarsson 8973
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Heimildarmaður segir frá sagnamennsku sinni og talar um sjón, heyrn og minni Magnús Einarsson 8974
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga úr Húnaþingi. Einn bóndi rak hesta sína inn á afrétt og þar með einn hest sem að hét Gullskjóni Magnús Einarsson 8975
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af álögum á Oddi biskupi. Eitt sinn var hann á ferð og hitti hann þá tröllkonu sem að vildi haf Magnús Einarsson 8976
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Arngrímur heimski. Hann fór einu sinni í skóg og var með einn dreng með sér. Þegar hann kom heim tók Magnús Einarsson 8977
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Þórður kakali og fleiri. Þórður flýði undan móðirbróðir sínum. Heimildarmaður lýsir vel för hans. Ha Magnús Einarsson 8978
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá Munaðarnesi Magnús Einarsson 8979
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Vísur um mann sem borðaði hrossakjöt og neyddi móður sína til þess: Jón er sóði sérlegur; Jón ég sóð Magnús Einarsson 8980
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Segir frá Birni Konráðssyni og hvernig hann fórst við að bjarga mönnum úr sjávarháska við Rif. Fer s Magnús Einarsson 8981
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Vísa um Gest á Varmalæk, ort að hans eigin ósk: Stoltur, þver og stríðlyndur Magnús Einarsson 8982
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Eyjólfur í Hvammi hefur líklega ort töluvert af Síðumúlabragnum, en heimildarmaður kann hann ekki. F Magnús Einarsson 8983
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Saga af ferð Halldórs Júlíussonar sýslumanns á Borðeyri yfir Holtavörðuheiði. Hann var á ferð árið 1 Magnús Einarsson 8986
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Saga af ferð Magnúsar bróður Halldórs Júlíussonar sýslumanns og gistingu í Munaðarnesi. Hann var á f Magnús Einarsson 8987
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Gvendur pati, Jóhann beri, Gvendur snemmbæri, Eyjólfur ljóstollur, Siggi straumur, Ólafur gossari og Magnús Einarsson 8988
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Stirð er þessi stjórnarskrá Magnús Einarsson 8989
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Vísur eftir Eyjólf ljóstoll Magnús Einarsson 8990
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Hyllir undir Húsafell. Vísa eftir Sigga ha Magnús Einarsson 8991
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Skáld og hagyrðingar. Annar hvor maður var að yrkja um aldamótin og sumir voru ágætis skáld. Guðmund Magnús Einarsson 8992
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Um vísuna Nú er hlátur nývakinn Magnús Einarsson 8993
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Sögur úr Borgarfirði og af Birni. Björn var rólegur maður og það þýddi ekkert að vera á móti honum þ Magnús Einarsson 8994
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s Magnús Einarsson 8995
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Álög var á tveimur bæjum. Sagt var að fólkið á þessum bæjum yrði alltaf brjálað. Gömul kona átti nok Magnús Einarsson 8996
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Amma heimildarmanns og fleiri ættingjar Magnús Einarsson 8997
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Hvítá varð mörgum að bana. En eftir að hún varð brúuð þá hætti þetta. Eitt sinn var heimildarmaður a Magnús Einarsson 8998
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Tvisvar greip heimildarmann mikil ónot í hlöðunni, þegar hann var að gefa í fjárhúsunum. Þetta voru Magnús Einarsson 8999
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér Magnús Einarsson 9000
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Maður varð úti í Elísabetarbyl og gekk aftur. Hann kom í baðstofuna heima hjá sér og sonur hans skau Magnús Einarsson 9001
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Nykur er í Vikravatni Magnús Einarsson 9002
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Saga af nautunum sem fórust öll í Langavatni. Bóndinn í Sólheimatungu átti ein tólf naut sem að hann Magnús Einarsson 9003
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Jóhann Björnsson var hreppstjóri á Akranesi. Eitt sinn hitti heimildarmaður Jóhann og sagðist hann e Magnús Einarsson 9004
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Heimildarmaður þekkti menn sem voru skyggnir. Áskell frændi heimildarmanns var skyggn og hann var fr Magnús Einarsson 9005
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Hvítárvallaskotta fylgdi Jónasi í Sölvatungu og Leirármönnum. Eggert bróðir Jónasar gaf henni stígvé Magnús Einarsson 9006
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Útburður var hjá uppsprettunum í hrauninu og annar í klettunum hjá Síðumúlaveggjum. Sá síðarnefndi f Magnús Einarsson 9007
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Bláhvít kona var hjá Kastalanum. Magnús Einarsson 9008
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Sagðar sögur í rökkrinu og þjóðsögur á bók Magnús Einarsson 9009
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum Magnús Einarsson 9010
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir Magnús Einarsson 9011
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Heimildarmann dreymdi fyrir stríðinu. Einnig fyrir forsetaframboðinu. Kristján var þokkalegur maður Magnús Einarsson 9012
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Ljóð Magnús Einarsson 9013
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Sögur Magnús Einarsson 9014
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Um nótt dreymdi heimildarmann að Þjóðverjar hefðu unnið stríðið. Þegar stríðið byrjaði dreymdi heimi Magnús Einarsson 9015

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.03.2017