Áskell Snorrason 05.12.1888-04.12.1970

Kennari á Akureyri 1930. Bóndi og kennari á Þverá í Laxárdal 1914-21, tónskáld og söngstjóri á Akureyri. Síðast búsettur í Reykjavík.

Íslendingabók 9. júlí 2013.

[Áskell] var fæddur a Öndólfsstöðum í Reykjadal 5. des. 1888, en löngum kenndur við Þverá í Laxárdal, sonur Snorra Jónssonar bónda þar og Aðalbjargar Jónasdóttur. Jónas bróðir hans býr þar enn, hreppstjóri sinnar sveitar. Kona Áskels Snorrasonar var Elísabet Guðrún Kristjánsdóttir frá Birningsstöð um í Ljósavatnshreppi, nýlátin. Áskell var nokkur ár bóndi á fóðurleifð sinni, en síðan söngkennari fyrst á Húsavík en síðan á Akureyri, allt frá árinu 1919 og þar til hann fluttist suður til Reykjavíkur. Hann var kjörinn til margra trúnaðar starfa á Akureyri og eftir hann liggur talsvert af rituðu máli. En fyrst og fremst var hann tónskáld og munu tónverk hans lengi lifa.

Dánartilkinniing. Dagur. 9. desember 1970, bls. 1.

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 19.02.2018