Vigfús Björnsson 1751-03.08.1808

Prestur. Stúdent 1769 frá Hólaskóla. Vígðist 9. maí 1773 aðstoðarprestur að Skinnastað, fékk það prestakall 26. júlí 1775 og Garð 7. mars 1797 og hélt til æviloka. Búmaður mikill og auðsæll en þó gjöfull og gestrisinn, kennimaður góður og söngmaður, orðlagður kraftamaður. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 44-45.

Staðir

Skinnastaðarkirkja Aukaprestur 09.05.1773-1775
Skinnastaðarkirkja Prestur 26.07.1775-1797
Garðskirkja Prestur 07.03.1797-1808

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017