Jón Arnórsson 16.öld-

Jón var 16. og 17 aldar maður. Hann varð prestur í Einholti árið 1566 og var þar til 1617. Síðar prestur í Bjarnanesi frá 1587 og fram um 1600. Var umboðsmaður Skálholtsreka austur þar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ. III bindi, bls. 52.

Staðir

Einholtskirkja Prestur 1566-1617
Bjarnaneskirkja Prestur 1587-
Breiðuvíkurkirkja Prestur -

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019