Sigurður Þórðarson -1767

Prestur fæddur um 1688. Stúdent frá Hólaskóla 1712. Fékk Brjánslæk 7. september 1723 og hélt til æviloka. Fékk lélegan vitnisburð hjá Harboe en það mun ekki vera rétt því hann var talinn mikilmenni, andríkur kennimaður, vel gefinn og skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 275.

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 07.09.1723-1767

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2015