Sigurður Árni Jónsson 11.11.1988-

<p>Sigurður Árni Jónsson er tónskáld og stjórnandi búsett í Svíþjóð. Hann lærði tónsmíðar við Listaháskóla Íslands og Tónlistarháskólann í Gautaborg og hljómsveitar- og kórstjórn við Tónlistarháskólann í Piteå. Verk hans hafa verið flutt meðal annars af Sinfóníuhljómsveitinni í Norrköping, Sinfóníuhljómsveit Norrlands-Óperunnar í Umeå, Norrbotten Neo, Esbjerg-tónlistarhópnum í Danmörku og Caput og verið á dagskrá hátíða á borð við Myrka Músíkdaga, UNM og New Directions Festival. Sigurður er stjórnandi Ensemble Dasein, sjálfstæðrar kammersveitar sem sérhæfir sig í frumflutningi verka eftir upprennandi norræn tónskáld.</p> <p>Af vef Sifnóníuhljómsveitar Íslands - febrúar 2020</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 25.02.2020