Jón Björnsson -1726

Prestur. Varð prestur í Nesþingum 1693, Setberg 1711 en lenti í andstöðu við biskup svo ráðningin dróst um ár. Urðu miklar deilur milli Jóns og biskups en prestur hristi biskupsklóna alltaf af sér enda í skjóli Odds lögmanns og sat á Setbergi til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 74.

Staðir

Ingjaldshólskirkja Prestur 1693-1711/12
Setbergskirkja Prestur 1711/12-1726

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2015