Jón Bjarnason 15.10.1906-07.02.2000

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Hafliða Jónsson, afabróður Jóns, sem erfði 11 jarðir en eyddi öllum arfinum (Hinrik Þórðarson seg Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42388
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Draugar eru hvimleið kvikindi. Álagablettur á Mosfelli í Grímsnesi. Eitt sinn var hóllinn sleginn og Jón Bjarnason 42389
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Mannskaðar í Hvítá og nálægum vatnsföllum. Bóndi frá Auðsholti drukknaði 1676, þegar hann var ölvaðu Jón Bjarnason 42390
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Í febrúar 1940 gerði mikinn byl. Þá varð úti beitarhúsamaður í Landsveit; annar maður frá Syðri-Reyk Jón Bjarnason 42391
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um fornmannahauga. Sagt frá vatnavöxtum í Hvítá. Jón Bjarnason 42392
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á Jón Bjarnason 42393
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Bændavísur frá lokum 19. aldar. Vísa um Magnús í Hvítárholti: "Magnús Magnúss nið ég nefni". Tvær ví Jón Bjarnason 42394
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Rabb um hagmælsku. Jón telur hagmælsku hafa verið meiri á Norðurlandi en fyrir sunnan; Hinrik er ósa Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42396
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Rabb um bændavísur, spurt um höfunda. Hinrik nefnir Jón í Skipholti, sem orti snilldarlegar níðvísur Jón Bjarnason 42398
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Ættfræði, ættarsagnir og kynjasagnir berast stuttlega í tal. Jón Bjarnason 42399
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Mikið var ort af formannavísum á Eyrarbakka og Stokkseyri, en Jón hefur ekki lagt þær á minnið; sjál Jón Bjarnason 42395
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um kraftaskáld, en Jón kannast ekki við slíkt. Hinrik nefnir sr. Guðmund á Torfastöðum og Pál Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42397

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014