Árni Böðvarsson 24.10.1818-25.04.1889

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1843. Stundaði fyrst um sinn kennslu í Reykjavík og var biskupsritari til þess að hann fékk Nesþing 13. júní 1849. Prófastur Snæfellinga frá 12, mars 1855 til 1866. Fékk Setberg 30. mars 1861 og Eyri í Skutulsfirði 25. apríl 1866. Varð prófastur í Norður-Ísafjarðarsýslu 1868 en fékk lausn frá því starfi um leið og frá prestskap 1881.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 37-38. </p>

Staðir

Ingjaldshólskirkja Prestur 13.06.1849-1861
Setbergskirkja Prestur 30.03.1861-1866
Eyrarkirkja Prestur 25.05.1866-1881

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019