Sigurður Arngrímsson 20.10.1931-30.11.1994

<p>Prestur. Vélstjórapróf, stýrimannapróf 1957. Stúdent frá öldungadeild MH 1978. Cand theol. frá HÍ 26. júní 1982. Námskeið í sænskum kirkjurétti og messugerð við Lundarháskóla frá hausti 1989-janúar 1990. Byrjaði ungur á sjó og var lengi í siglingum og togurum sem óbreyttur, stýrimaður og skipstjóri. Sóknarprestur í Hríseyjarprestakalli 1. október 1982 og vígður 10. sama mánaðar en fékk lausn frá embætti 1. mars 1984. Rak eigið fyrirtæki í Reykjavík en fluttisat svo til Svíþjóðar og sinnti afleysingum presta í Trelleborg og Malmö, kom heim um tíma en fór utan 1993.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 753-54 </p>

Staðir

Hríseyjarkirkja Prestur 01.10.1982-1984

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2018