Einar Skúlason 1647-1742

Prestur. Talinn stúdent frá Hólaskóla 1664 eða 1666 sem er líklegra. Vígður 10.10. 1669 að Garði í Kelduhverfi. Hélt aðstoðarpresta frá 1706 eða 07 en lét af starfi 1733. Hann virðist hafa verið röggsamur maður og hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 382-83.

Staðir

Garðskirkja Prestur 10.10.1669-1733

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.10.2017