Þorvaldur Stefánsson 08.04.1836-11.05.1884
<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1857 með 2. einkunn. Lauk Prestaskólanum 1859. Fékk Nesþing 24. maí 1861, Hvamm í Norðurárdal 24. febrúar 1867 og var þar til æviloka. Fékk lausn frá prestskap, vegna brjóstverkja, fjórum dögum fyrir andlát sitt. </p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 247. </p>
Staðir
Ingjaldshólskirkja | Prestur | 24.05. 1861-1867 |
Hvammur | Prestur | 04.02. 1867-1884 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019