Ásgeir Hákonarson 1516-1571

Prestur. Prestur að Lundi frá 1541 eða 42 til dauðadags árið 1571. Var gróðamaður mikill og lét eftir miklar eignir og 13 börn.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 85.

Staðir

Lundarkirkja Prestur 1542-1571

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.08.2014