Björg Sigurðardóttir (Björg Grímhildur Sigurðardóttir) 05.09.1900-08.04.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Sagðar kímnisögur af Magnúsi Árnasyni sem var þótti einkennilegur og skemmtilegur í svörum og mjög l Björg Sigurðardóttir 12594
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Munnmæli sögðu að það þýddi ekki að grafa í „þennan“ Jökul, það kæmi alltaf eitthvað fyrir sem trufl Björg Sigurðardóttir 12595
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Í Vík á Flateyjardal átti að hafa búið Gunnbjörn sem drap menn sér til fjár. Jón Sigurgeirsson, fræn Björg Sigurðardóttir 12596
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Engir álagablettir og engar sagnir úr Köldukinn Björg Sigurðardóttir 12597
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Spurt var um drauga á Flateyjardal. Í Vík þótti reimt í stofu sem sofið var í, fólk fékk engan frið Björg Sigurðardóttir 12598
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Duða var afturganga stúlku sem var trúlofuð og varð úti á Bíldsárskarði þegar hún ætlaði að elta kær Björg Sigurðardóttir 12599
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Um ætt Bjargar Björg Sigurðardóttir 12600
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Þulur og um foreldra Bjargar; skólaganga og búskapur Björg Sigurðardóttir 12601

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.04.2018